Meiri hraði – Betri þjónusta

Ljósleiðari
Ljósleiðari er besta og stöðugasta Internettengingin sem völ er á í dag og býður Hringiðan upp á hröðustu ljósleiðaratengingar sem eru í boði
Ljósnet
Ljósnet er háhraðanettenging sem er veitt yfir símalínu í þéttbýli víða um land og styður háskerpusjónvarp
ADSL
ADSL er stöðug internettenging sem er veitt yfir símalínu, ADSL er í boði á langflestum heimilum á landinu
4G - WiMax
Hringiðan býður uppá 4G net á sunnan verðu Snæfellsnesi og suður að Hítará í Borgarfirði
Farsímaþjónusta
Hringiðan býður uppá farsímaþjónustu á stærsta dreifikerfi landsins. Fullkomin leið til að sameina allar þjónustur á sama stað.
Heimasímaþjónusta
Hringiðan býður upp á símaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki ásamt netsímum og hýstum símstöðvum.
Hýsingar
Við bjóðum upp á hýsingu á lénum og heimasíðum af öllum stærðum og gerðum.
Fyrirtækjalausnir
Bjóðum upp á sérhæfðar lausnir í fjarskiptamálum fyrir fyrirtæki. Stórum jafnt sem smáum.
Fréttir

Auðkenningabúnaður kominn í gang

Auðkenningarbúnaðurinn er kominn í gang og geta notendur skráð sig inn, getur verið að það þurfi að endurræsa búnað.

Enn er þó unnið að viðgerð til að tryggja að þetta endurtaki sig ekki.

Bilun í auðkenningarbúnaði

Bilun er í auðkenningarbúnaði Hringiðunnar sem veldur því að internetnotendur geta ekki skráð sig inn. Þær tengingar sem eru þegar tengdar haldast inni.

Þetta hefur ekki áhrif á viðskiptavini með ljósleiðara. Unnið er að viðgerð.

Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Samstarfsaðilar

grantthornton

office365