Meiri hraði – Betri þjónusta

Ljósleiðari
Ljósleiðari er besta og stöðugasta Internettengingin sem völ er á í dag og býður Hringiðan upp á hröðustu ljósleiðaratengingar sem eru í boði
Ljósnet
Ljósnet er háhraðanettenging sem er veitt yfir símalínu í þéttbýli víða um land og styður háskerpusjónvarp
ADSL
ADSL er stöðug internettenging sem er veitt yfir símalínu, ADSL er í boði á langflestum heimilum á landinu
4G - WiMax
Hringiðan býður uppá 4G net á sunnan verðu Snæfellsnesi og suður að Hítará í Borgarfirði
Farsímaþjónusta
Hringiðan býður uppá farsímaþjónustu á stærsta dreifikerfi landsins. Fullkomin leið til að sameina allar þjónustur á sama stað.
Heimasímaþjónusta
Hringiðan býður upp á símaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki ásamt netsímum og hýstum símstöðvum.
Hýsingar
Við bjóðum upp á hýsingu á lénum og heimasíðum af öllum stærðum og gerðum.
Fyrirtækjalausnir
Bjóðum upp á sérhæfðar lausnir í fjarskiptamálum fyrir fyrirtæki. Stórum jafnt sem smáum.
Fréttir

Bilun í símaþjónustu Hringiðunnar

Bilun er í heimasímum hjá Hringiðunni, þar á meðal símum Hringiðunnar. Því er því miður ekki hægt að ná í þjónustuver okkar sem stendur. Við stöndum þó grimmir vaktina á info@vortex.is og hvetjum fólk til að senda okkur erindi þangað og við hringjum þá til baka þegar viðgerð er lokið.

Tekið skal fram að þetta á ekki við um farsímaþjónustu …

Auðkenningabúnaður kominn í gang

Auðkenningarbúnaðurinn er kominn í gang og geta notendur skráð sig inn, getur verið að það þurfi að endurræsa búnað.

Enn er þó unnið að viðgerð til að tryggja að þetta endurtaki sig ekki.

Samstarfsaðilar

grantthornton

office365