Hringiðan Internetþjónusta

Meiri hraði – Betri þjónusta

Ljósleiðari
Ljósleiðari er besta og stöðugasta Internettengingin sem völ er á í dag og býður Hringiðan upp á hröðustu ljósleiðaratengingar sem eru í boði
Ljósnet
Ljósnet er háhraðanettenging sem er veitt yfir símalínu í þéttbýli víða um land og styður háskerpusjónvarp
ADSL
ADSL er stöðug internettenging sem er veitt yfir símalínu, ADSL er í boði á langflestum heimilum á landinu
4G - WiMax
Hringiðan býður uppá 4G net á sunnan verðu Snæfellsnesi og suður að Hítará í Borgarfirði
Farsímaþjónusta
Hringiðan býður uppá farsímaþjónustu á stærsta dreifikerfi landsins. Fullkomin leið til að sameina allar þjónustur á sama stað.
Heimasímaþjónusta
Hringiðan býður upp á símaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki ásamt netsímum og hýstum símstöðvum.
Hýsingar
Við bjóðum upp á hýsingu á lénum og heimasíðum af öllum stærðum og gerðum.
Fyrirtækjalausnir
Bjóðum upp á sérhæfðar lausnir í fjarskiptamálum fyrir fyrirtæki. Stórum jafnt sem smáum.
Fréttir

Hringiðan tekur yfir rekstur Alterna

Frá og með 1. september 2015 mun Hringiðan sjá um rekstur og þjónustu Alterna.

Með þessari breytingu verður hægt að veita notendum betri þjónustu, meira úrval og tryggt betri upplifun. Hringiðan var fyrsta internetþjónustan á Íslandi til að bjóða upp …

Höldum áfram að auka hraða viðskiptavina okkar

Hringiðan kynnir 500Mb ljósleiðara
Við vorum fyrstir til að kynna 200 og 400Mb ljósleiðaratengingar á sínum tíma og nú kynnum við 500Mb ljósleiðaratengingar. Þeir viðskiptavinir sem eru í dag með 400Mb fá fría uppfærslu í 500Mb ásamt auknu gagnamagni.

Samhliða þessu …

Samstarfsaðilar

grantthornton

office365