Meiri hraði – Betri þjónusta

Ljósleiðari
Ljósleiðari er besta og stöðugasta Internettengingin sem völ er á í dag og býður Hringiðan upp á hröðustu ljósleiðaratengingar sem eru í boði
Ljósnet
Ljósnet er háhraðanettenging sem er veitt yfir símalínu í þéttbýli víða um land og styður háskerpusjónvarp
ADSL
ADSL er stöðug internettenging sem er veitt yfir símalínu, ADSL er í boði á langflestum heimilum á landinu
4G - WiMax
Hringiðan býður uppá 4G net á sunnan verðu Snæfellsnesi og suður að Hítará í Borgarfirði
Farsímaþjónusta
Hringiðan býður uppá farsímaþjónustu á stærsta dreifikerfi landsins. Fullkomin leið til að sameina allar þjónustur á sama stað.
Heimasímaþjónusta
Hringiðan býður upp á símaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki ásamt netsímum og hýstum símstöðvum.
Hýsingar
Við bjóðum upp á hýsingu á lénum og heimasíðum af öllum stærðum og gerðum.
Fyrirtækjalausnir
Bjóðum upp á sérhæfðar lausnir í fjarskiptamálum fyrir fyrirtæki. Stórum jafnt sem smáum.
Fréttir

Opnunartímar yfir jólin

Yfir jólahátíðina verður opið sem hér segir

Aðfangadagur – Lokað

Jóladagur – Lokað

Annar í jólum – Lokað

27. desember – 13 – 17

Gamlársdagur – Lokað

Nýársdagur – Lokað

Þess utan gilda hefðbundnir opnunartímar.

Útfall á Snæfellsnesi – Uppfært

Útfall hefur orðið á búnaði eftir óveðrið í gær og eru því allar nettengingar á sunnanverðu Snæfellsnesi niðri.

Unnið er að viðgerð, ekki er vitað að svo stöddu hvenær má búast við því að búnaður verði kominn inn á ný.

Uppfært 13:34

Einhver búnaður er kominn í …

Verðbreyting frá 1. janúar 2015

Hringiðan hefur í 20 ár veitt internetþjónustu á bestu verðum sem okkur er mögulegt og hefur verð á fjölda þjónusta okkar verið óbreytt undanfarin ár. Hringiðan þarf að gera smávægilegar breytingar á verðskrá sinni um áramótin 2015.

Markmiðið með þessu er að einfalda verðskrá okkar …

Samstarfsaðilar

grantthornton

office365