Meiri hraði – Betri þjónusta

Ljósleiðari
Ljósleiðari er besta og stöðugasta Internettengingin sem völ er á í dag og býður Hringiðan upp á hröðustu ljósleiðaratengingar sem eru í boði
Ljósnet
Ljósnet er háhraðanettenging sem er veitt yfir símalínu í þéttbýli víða um land og styður háskerpusjónvarp
ADSL
ADSL er stöðug internettenging sem er veitt yfir símalínu, ADSL er í boði á langflestum heimilum á landinu
4G - WiMax
Hringiðan býður uppá 4G net á sunnan verðu Snæfellsnesi og suður að Hítará í Borgarfirði
Farsímaþjónusta
Hringiðan býður uppá farsímaþjónustu á stærsta dreifikerfi landsins. Fullkomin leið til að sameina allar þjónustur á sama stað.
Heimasímaþjónusta
Hringiðan býður upp á símaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki ásamt netsímum og hýstum símstöðvum.
Hýsingar
Við bjóðum upp á hýsingu á lénum og heimasíðum af öllum stærðum og gerðum.
Fyrirtækjalausnir
Bjóðum upp á sérhæfðar lausnir í fjarskiptamálum fyrir fyrirtæki. Stórum jafnt sem smáum.
Fréttir

Grunsamlegir tölvupóstar

Öðru hvoru senda svikahrappar út magnpóst til fólks þar sem þeir þykjast vera bankar, fjarskiptafyrirtæki eða önnur fyrirtæki sem sýsla með upplýsingar. Oft er fólk beðið …

Verslunarmannahelgi

Þjónustuver Hringiðunnar verður lokað yfir verslunarmannahelgi og á frídag verslunarmanna.

Verðlækkun á farsímanotkun innan Evrópu

Frá og með 1. júlí lækka reikigjöld innan svæði 1.

Ný verð má sjá hér, meðal annars hefur kostnaðurinn við gagnanotkun helmingast og mínútuverð lækkað til muna.

Hringt …

Samstarfsaðilar

grantthornton

office365