Meiri hraði – Betri þjónusta

Ljósleiðari
Ljósleiðari er besta og stöðugasta Internettengingin sem völ er á í dag og býður Hringiðan upp á hröðustu ljósleiðaratengingar sem eru í boði
Ljósnet
Ljósnet er háhraðanettenging sem er veitt yfir símalínu í þéttbýli víða um land og styður háskerpusjónvarp
ADSL
ADSL er stöðug internettenging sem er veitt yfir símalínu, ADSL er í boði á langflestum heimilum á landinu
4G - WiMax
Hringiðan býður uppá 4G net á sunnan verðu Snæfellsnesi og suður að Hítará í Borgarfirði
Farsímaþjónusta
Hringiðan býður uppá farsímaþjónustu á stærsta dreifikerfi landsins. Fullkomin leið til að sameina allar þjónustur á sama stað.
Heimasímaþjónusta
Hringiðan býður upp á símaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki ásamt netsímum og hýstum símstöðvum.
Hýsingar
Við bjóðum upp á hýsingu á lénum og heimasíðum af öllum stærðum og gerðum.
Fyrirtækjalausnir
Bjóðum upp á sérhæfðar lausnir í fjarskiptamálum fyrir fyrirtæki. Stórum jafnt sem smáum.
Fréttir

Opnunartímar um páskana

Um páskana verður opið sem hér segir

Skírdagur – Lokað

Föstudagurinn langi – Lokað

19. apríl – 13-17

2. Í páskum – Lokað

Sumardagurinn fyrsti – Lokað

Þess utan gilda hefðbundnir opnunartímar.

Útbreiðsla 200/400Mb Ljósleiðaratenginga

Enn fleiri heimili geta nú notið aukinna hraða á Ljósleiðaranum eða allt að 400Mb hraða!

Frá og með 1. apríl munu 32.632 geta nýtt sér þessa auknu hraða! Póstnúmerin sem þetta á við eru 107, 108, 109, 110, 112, 113, 170, 203, 210 og 221.

Hringiðan er enn í dag eina fjarskiptafyrirtækið á íslenskum markaði sem býður upp á 200 og 400Mb ljósleiðara til heimila, en Hringiðan hefur ávallt reynt að vera leiðandi í innleiðingu nýrri hraða og betri nettenginga til íslenskra heimila.

Nánar um ljósleiðaratengingar.

Nánar um 200/400Mb tengingar.

Páskatilboð

Við hjá Hringiðunni erum komin í páskaskap og ætlum í tilefni þess að gefa heilan haug af páskaeggjum!

Páskaegg munu fylgja með með öllum seldum þjónustum fram að páskum. Hvort sem þú ert nýr eða núverandi viðskiptavinur. Ef þú bætir einhverju við, splæsum við páskaeggi á þig.

Fyrir aðila sem eru ekki þegar í viðskiptum við Hringiðunna er tilvalið að fá sér nettengingu, heimasíma og farsímaþjónustu.

Fyrir þá sem eru þegar í viðskiptum við Hringiðunna er þetta kjörið tækifæri til að færa heimasímann og farsímann hingað!

 

Líkt og áður bjóðum við upp á fjölbreytt úrval í fjarskiptalausnum, við erum með Ljósleiðara, Ljósnets, ADSL og WiMax tengingar.

Við erum með heimasíma, netsíma og farsíma.

Við erum með vefhýsingar, pósthýsingar og server hýsingar.

Svo komdu þér í samband við Hringiðuna í dag og nældu þér í meiri hraða, betri þjónustu og gómsætt páskaegg!

 

Samstarfsaðilar

grantthornton

office365