Hringiðan Internetþjónusta

Meiri hraði – Betri þjónusta

Ljósleiðari
Ljósleiðari er besta og stöðugasta Internettengingin sem völ er á í dag og býður Hringiðan upp á hröðustu ljósleiðaratengingar sem eru í boði
Ljósnet
Ljósnet er háhraðanettenging sem er veitt yfir símalínu í þéttbýli víða um land og styður háskerpusjónvarp
ADSL
ADSL er stöðug internettenging sem er veitt yfir símalínu, ADSL er í boði á langflestum heimilum á landinu
4G - WiMax
Hringiðan býður uppá 4G net á sunnan verðu Snæfellsnesi og suður að Hítará í Borgarfirði
Farsímaþjónusta
Hringiðan býður uppá farsímaþjónustu á stærsta dreifikerfi landsins. Fullkomin leið til að sameina allar þjónustur á sama stað.
Heimasímaþjónusta
Hringiðan býður upp á símaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki ásamt netsímum og hýstum símstöðvum.
Hýsingar
Við bjóðum upp á hýsingu á lénum og heimasíðum af öllum stærðum og gerðum.
Fyrirtækjalausnir
Bjóðum upp á sérhæfðar lausnir í fjarskiptamálum fyrir fyrirtæki. Stórum jafnt sem smáum.
Fréttir

Viðhald á vefþjónum 5. maí 2015

Í nótt, 5.5.2015, verður unnið að reglubundnu viðhaldi á vefþjónum.

Notendur gætu fundið fyrir truflunum í internetsambandi til útlanda milli kl. 01:00 og 06:00. Truflanirnar munu vara í 1-2 mínútur í senn, en varaþjónn mun taka við þegar samband rofnar.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta gæti valdið.

Opnunartímar um páska

Hringiðan óskar viðskiptavinum sínum hátíðlegra páska og óskar landsmönnum öllum sterkrar nettengingar yfir hátíðarnar.

Opnunartími um páska verður sem segir:

Skírdagur                            Fimmtudagur           2. apríl              LOKAÐ
Föstudagurinn langi      Föstudagur                3. apríl              LOKAÐ

.                                                 Laugardagur             4. apríl              OPIÐ  13:00 – 17:00

Annar í páskum               Mánudagur                6. apríl              LOKAÐ

Samstarfsaðilar

grantthornton

office365