Meiri hraði – Betri þjónusta

Ljósleiðari
Ljósleiðari er besta og stöðugasta Internettengingin sem völ er á í dag og býður Hringiðan upp á hröðustu ljósleiðaratengingar sem eru í boði
Ljósnet
Ljósnet er háhraðanettenging sem er veitt yfir símalínu í þéttbýli víða um land og styður háskerpusjónvarp
ADSL
ADSL er stöðug internettenging sem er veitt yfir símalínu, ADSL er í boði á langflestum heimilum á landinu
4G - WiMax
Hringiðan býður uppá 4G net á sunnan verðu Snæfellsnesi og suður að Hítará í Borgarfirði
Farsímaþjónusta
Hringiðan býður uppá farsímaþjónustu á stærsta dreifikerfi landsins. Fullkomin leið til að sameina allar þjónustur á sama stað.
Heimasímaþjónusta
Hringiðan býður upp á símaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki ásamt netsímum og hýstum símstöðvum.
Hýsingar
Við bjóðum upp á hýsingu á lénum og heimasíðum af öllum stærðum og gerðum.
Fyrirtækjalausnir
Bjóðum upp á sérhæfðar lausnir í fjarskiptamálum fyrir fyrirtæki. Stórum jafnt sem smáum.
Fréttir

Leiðandi á markaði

Hringiðan hefur ávallt haft það sjónarmið að vera leiðandi í hverju sem við gerum. Í mars næstkomandi verða 20 ár síðan Hringiðan hóf rekstur og hefur mikið breyst á þessum 20 árum.

Árið í ár verður engin undantekning. Stærsta breytingin sem við kynnum nú er eitthvað sem enginn býður upp á, en Hringiðan hefur hafið að veita internettengingar með ótakmörkuðu niðurhali. Hvort sem það er Ljósleiðari, Ljósnet eða ADSL. Þessar tengingar eru í boði fyrir viðskiptavini okkar sem hafa einnig hjá okkur heimasíma-, farsíma- eða hýsingarþjónustu.

Notkun heimila breytist töluvert á …

Samstarfsaðilar

grantthornton

office365